Aðventuhátíð Kópavogs
29-11-2025 kl. 15:20 - Hamraborg
C sveit leikur við upphaf aðventuhátíðar Kópavogs á útisvæðinu við Menningarhúsin, laugardaginn 29. nóvember.
Mæting er í Tónlistarskóla Kópavogs kl. 14:20 til að pakka upp og stilla upp slagverki og statífum á útisvæðinu.
Klæðnaður: Svartar buxur og rauðu úlpurnar. Jólasveinahúfur.