Símamótið
10-07-2025 kl. 18:00 - Kópavogsdalur
C sveit leiðir skrúðgöngu á Símamótinu í ár eins og svo mörg undanfarin ár.
Mæting í Tónhæð kl. 17:20 til að fara í búning, förum svo með rútu niður að Smárahvammsvelli og byrjum skrúðgönguna kl. 18:00
Marserum frá gangstígnum við Smárahvammsvöll og förum nýja leið sem við höfum ekki farið áður og inn á Kópavogsvöll.
.jpeg?width=160&height=160)