Skip to main content Skip to footer

Kennarar við Skólahljómsveit Kópavogs:

Björgvin Ragnar Hjálmarsson

Björgvin hóf saxófónnám átta ára gamall við Tónlistarskóla Seltjarnarness. Hann lauk síðar rytmísku framhaldsprófi þaðan. Björgvin hefur starfað sem tónlistarkennari og sjálfstætt starfandi tónlistarmaður síðan hann lauk framhaldsprófi. Vorið 2022 lauk hann BM gráðu frá jazzdeild Konunglega Tónlistarháskólans í Stokkhólmi (KMH). 

Björgvin hefur tekið þátt í fjölbreyttum tónlistarverkefnum á sviði jazz- og popptónlistar. Leikið inn á fjölda hljóðrita og tónleika og starfað sem afleysingamaður í Þjóðleikhúsinu og Leikfélagi Akureyrar. Hann hefur m.a. leikið inn á hljómplötur með Stórsveit Reykjavíkur, Amabadama, Baldvini Snæ, Júníus Meyvant, Hugar, Moses Hightower o.fl.

Björgvin hóf störf við SK haustið 2022.

Kennslugreinar:

Saxófónar (í fæðingarorlofi haus 2024)

Hafa samband

Netfang: bjorgvinra@kopavogur.is