Skip to main content Skip to footer

SPWI Teachers

Össur Geirsson

Össur hóf nám í Skólahljómsveit Kópavogs haustið 1972, þá nýfluttur í Kópavoginn. Lokapróf frá Tónlistarskóla FÍH og blásarakennarpróf frá Tónlistarskólann í Reykjavík og lagði stund á jazztónsmíðar og útsetningar í Berklee College of Music í Boston. Össur hóf að kenna við Skólahljómsveitina haustið 1987 og tók síðan við stjórn skólans haustið 1993. 

Kennslugreinar:

Skólastjóri. Stjórnar A og C hljómsveitum og kennir á málmblásturshljóðfæri.
Er í veikindaleyfi til áramóta.

Hafa samband

Netfang: ossur@kopavogur.is