Skip to main content Skip to footer

SPWI Teachers

Matthías V. Baldursson

Matthías hefur starfað hjá Skólahljómsveit Kópavogs frá 2018 en var einnig að kenna þar frá 1999 - 2008
Í dag starfar hann einnig sem tónlistarstjóri í Hjallakirkju í Kópavogi og stjórnar Rokkkór Íslands, Lögreglukórnum og Vox gospel.  
Matthías útskrifaðist með burtfarar- og kennarapróf frá Tónlistarskóla FÍH  2007, kirkjuorganistapróf frá Tónskóla Þjóðkirkjunnar 2012 og nældi sér svo í diploma í skapandi greinum frá Háskólanum á Bifröst 2021. 
Matthías hefur gefið út tvo geisladiska undir listamannsnafninu Matti sax og leikið inn á upptökur með ýmsum tónlistarmönnum og hljómsveitum. 
Matthías hefur einnig útsett mikið fyrir kóra og hljómsveitir í öllum stærðum og gerðum. 
Matthías verður í leyfi skólaárið 2023-2024.
 


Kennslugreinar:

Saxófónar 

Hafa samband

Netfang: mattisax@kopavogur.is