Skip to main content Skip to footer

Æfingatímar

Kennslutímar (hljóðfæratímar) eru að mestu leyti eftir hádegið og í Tónhæð. Þó er nokkuð um að hljóðfærakennsla fari fram í grunnskólum bæjarins á skólatíma.Hljóðfærakennarar setja niður tíma nemendanna í samráði við þau og foreldrana.

Tónfræðihóptímar eru á seinni part dags á þriðjudögum og miðvikudögum í Tónhæð.

Æfingatímar hljómsveitanna eru á föstum tímum og hafa verið á sömu tímunum í mörg ár.