Skip to main content Skip to footer

SPWI Bookings

Nýárssundmót íþróttasambands fatlaðra

03-01-2026 kl. 14:40 - Laugardalslaug

C sveit spilar að vanda á nýárssundmóti Íþróttasambands Fatlaðra í Laugardalslaug, laugardaginn 3. janúar.
Mæting er í Laugardalslaug (innilaugina) kl. 14:20.
Spilum um kl. 14:40 til 15:05.
Klæðnaður: Svart og hvítt, sparilegt og með allt nýársskraut heimilisins.
Munið að vera léttklædd, því það er heitt og mollulegt þarna inni.