Skip to main content Skip to footer

SPWI Bookings

Sumartónleikar C sveitar

25-05-2025 kl. 17:00 - Langholtskirkja

C sveit heldur sumartónleika í Langholtskirkju sunnudaginn 25. maí.
Tónleikagestir eiga von á góðri skemmtun, þar sem flutt verða sumarleg og fjörug lög í bland við einleiksverk, þar sem hljóðfæraleikarar úr hljómsveitinni koma fram og leika á hljóðfærin sín með undirleik sveitarinnar.